NISSANPATHFINDER KRÓKUR
ný skoðaður 26 topp bíll nýbúinn í miklu viðhaldi nýtt pústkerfi nýir demparar og gormar, nýjar bremsur í fyrra diskar og klossar, ný altanator báðar hjólalegur að framan balanslinkar framan og aftan ný túrbína spyrnur á framan glæný heilsársdek nýr geymir mjög flottur bíll
Nýskráning 5/2011
Akstur 309 þ.km.
Dísel
Sjálfskipting
4 dyra
7 manna
kr. 1.980.000
Seljandi skoðar skipti á ódýrara
Fullkominn í ferðalagið í sumar, dregur 3.5 tonn!
Raðnúmer
244090
Skráð á söluskrá
7.6.2025
Síðast uppfært
17.6.2025
Litur
Grár
Slagrými
2.488 cc.
Hestöfl
191 hö.
Strokkar
4 strokkar
Þyngd
2.183 kg.
Burðargeta
697 kg.
Öxlafjöldi
2 öxlar
Drif
Framhjóladrif
Næsta skoðun
2025
Innanbæjareyðsla 12,0 l/100km
Utanbæjareyðsla 7,3 l/100km
Blönduð eyðsla 9,0 l/100km
CO2 (NEDC) 238 gr/km
Innspýting
Intercooler
Túrbína
Dráttarkrókur (fastur)
Þyngd hemlaðs eftirvagns 3.000 kg.
Þyngd óhemlaðs eftirvagns 750 kg.
Þyngd á tengibúnað eftirvagns 120 kg.
Loftkæling
Álfelgur
4 heilsársdekk
32" dekk
17" felgur
ABS hemlakerfi
Aðfellanlegir hliðarspeglar
Aflstýri
Armpúði í aftursætum
Fjarlægðarskynjarar aftan
Fjarstýrðar samlæsingar
Hiti í framsætum
Hæðarstillanleg framsæti
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Höfuðpúðar á aftursætum
ISOFIX festingar í aftursætum
Litað gler
Líknarbelgir
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir hliðarspeglar
Reyklaust ökutæki
Samlæsingar
Spólvörn
Tauáklæði
Útvarp
Þjófavörn
Þokuljós aftan