Sími 577 3777
CAN-AM SPYDER Á staðnum
Raðnúmer:#253782
Verð:3.250.000 kr.Áhvílandi:Mánaðarleg afb.:
Árgerð:2012Akstur:9 þ.km.Litur:Blár
Nýskráning 1/2012
1.300 cc. slagrými
117 hestöfl
459 kg.
Bensín
3 strokkar
Næsta skoðun: 2020
2 manna

Aukahlutir / Annar búnaður

ABS hemlakerfi
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir hliðarspeglar
Reyklaust ökutæki
Spólvörn

Nánari upplýsingar

STÓRGLÆSILEGT HJÓL. Tegund: Can-Am Spyder RT Árgerð: 2012 Akstur: 9þús Litur: Orbital Blue Vél: 998 Rotax (3 cyl) Skipting: SE-5 (Hálf-sjálfsskipt) Drif: Afturhjóladrifið Eldsneyti: Bensín Helsti staðal-/aukabúnaður: - Rafmagn í framrúðu (upp og niður) - Hiti í handföngum - Hiti í fram og aftursæti - Loftpúðafjöðrun að aftan - Útvarp - Dráttarbeisli - Auka þokuljós að framan - Stórt farangurspláss að framan - 3 farangurshólf að aftan (í hliðartöskum og afturhólfi) - 2015 Limited Edition útlit (inniheldur, króm aukahluti, stærri felgur og önnur frambretti) - Kerra - Listinn er ekki tæmandi... Þetta hjól er virkilega skemmtilegt í akstri og fer mjög vel með bæði ökumann og farþega í styttri sem og lengri keyrslum. Hjólið er eitt af tveimur sinnar tegundar á landinu (RT týpunni). Það þarf ekki mótorhjólapróf heldur einungis bílpróf til þess að keyra það. Hjólið stendur hjá Hjól.is.Þetta er hjólið fyrir þá sem vilja ferðast með stæl í sumar :) ATH. KERRA SELST SÉR. (590 ÞÚS.)
hjol.is
BGS vottuð bílasala