Um okkur

Bílasalan bíll.is var stofnuð 1998 og hefur frá upphafi notafært sér netið til að selja bíla. Heimasíða okkar hefur verið í stöðugri þróun og hjálpar hún okkur að þjóna bæði kaupendum og seljendum einstaklega vel. Sýningasalur okkar er sérlega glæsilegur og þar geta viðskiptavinir okkar skoðað fjölbreytt úrval ökutækja við frábærar aðstæður.

Staðsetning

Verið velkomin í sýningarsal okkar að Malarhöfða 2a, 110 Reykjavík.

Verðskrá

Sölulaun eru 4,1% + vsk. af söluandvirði ökutækis.
Lágmarkssölulaun eru 84.900 kr. m/vsk.

Ef um bifreiðaskipti er um að ræða, er greidd söluþóknun af báðum bifreiðum.

Starfsmenn


Opnunartími

mánudagur
10:00 - 18:00
þriðjudagur
10:00 - 18:00
miðvikudagur
10:00 - 18:00
fimmtudagur
10:00 - 18:00
föstudagur
10:00 - 18:00
laugardagur
10:00 - 16:00
sunnudagur
Lokað

Rekstraraðili

Bílar Malarhöfða ehf.
Malarhöfða 2a, 110 Reykjavík
Kt. 5211120260
Vsk.nr. 114156

Félagið er hlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá og starfar samkvæmt gildandi lögum og reglum um ökutækjaviðskipti.