Um okkur
Bílasalan bíll.is var stofnuð 1998 og var fyrsta bílasalan til að notafæra sér netið til að selja
bíla, heimasíða okkar hefur verið í stöðugri þróun og nú er ný heimasíða bíll.is sú allra
glæsilegsta og metnaðafyllsta sem í boði er til að kaupa eða selja bíla á Íslandi. Sýningasalur
okkar er sá allra stærsti og glæsilegasti með notaða bíla og útisvæði okkar mjög stórt.
Rekstraraðili bíll.is er Bílar Malarhöfða ehf. (kt. 5211120260).
Söluþóknun
Sölulaun eru 3,9% + vsk. af söluandvirði ökutækis.
Lágmarkssölulaun eru 78.500 kr. m/vsk.
Ef um bifreiðaskipti er um að ræða, er greidd söluþóknun af báðum bifreiðum.